28.1.2008 | 09:19
Bloggið óvirkt
Síðustu daga hefur eitthvað ólag verið á blogginu svo það sem Bragi hefur skrifað hefur ekki birst. En hann lauk Marcialonga skíðagöngukeppninni, sem eru 70 km. á 6 kls. 47 mín - þannig að hann var innan þess tíma sem hann ætlaði sér. Allt gekk vel og ágætt veður að mér skilst. Hann mun reyna að skrifa nánari lýsingu síðar.
Jónína
Athugasemdir
Heill og sæll félagi
Til hamingju með árangurinn. Við fáum betri fréttir af göngunni síðar. Hittumst í föðurspori 2.mars. Kær kveðja
Skarphéðinn P. Óskarsson (IP-tala skráð) 28.1.2008 kl. 13:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.