Bloggið óvirkt

Síðustu daga hefur eitthvað ólag verið á blogginu svo það sem Bragi hefur skrifað hefur ekki birst. En hann lauk Marcialonga skíðagöngukeppninni, sem eru 70 km.  á 6 kls. 47 mín - þannig að hann var innan þess tíma sem hann ætlaði sér.  Allt gekk vel og ágætt veður að mér skilst.  Hann mun reyna að skrifa nánari lýsingu síðar.

Jónína


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll félagi

Til hamingju með árangurinn.  Við fáum betri fréttir af göngunni síðar. Hittumst í föðurspori 2.mars. Kær kveðja

Skarphéðinn P. Óskarsson (IP-tala skráð) 28.1.2008 kl. 13:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband