Þetta tókst.

Markmiðið var að vera innan við 9 klst og það tókst, tíminn var 8:50:38, tæpum klukkutíma betri tími en í fyrra.

Færið var reyndar erfitt, það snjóaði snemma morguns og hitinn var rétt um frostmark, fór uppfyrir um miðjan daginn. 

En rosaleg stemming og virkilega gaman að taka þátt í þessu.

Afhendi bílinn á morgun til Eimskip í Fredrikstad og flýg heim frá Osló á þriðjudag.

 BR


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Til hamingju, þú ert hetja! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 2.3.2008 kl. 21:32

2 identicon

Hamingjuóskir úr Grafarvoginum, er stolt af honum frænda mínum, ekkert smá að bæta sig um klukkutíma á milli ára!

Við Snorri flugum suður í dag, nógur snjór fyrir vestan.  Góðar kveðjur til ykkar Ragga frá okkur Snorra og Hermanni Þór, gangi þér vel í heimferðinni

Heyrumst - Auður.

Auður H (IP-tala skráð) 2.3.2008 kl. 22:16

3 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Flott Bragi. Var að horfa á upphaf keppninnar á TV í kvöld, datt í hug að þú hefðir leynst þarna innan um þann gríðarlega fjölda sem voru þarna að keppa.

Kjartan Pétur Sigurðsson, 2.3.2008 kl. 23:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband