Lystisnekkjan 101

Bendi á þessa stórkostlegu grein í mbl.is í dag.

"Ingibjörg Pálmadóttir lýsir í viðtali við glanstímaritið Boat International hvernig hönnun lystisnekkjunnar 101 gekk fyrir sig og hvernig samstafið við hollensku skipasmíðastöðina gekk fyrir sig. Snekkjan var hönnuð af Ingibjörgu í sama stíl og Hótel 101 og einkaþota þeirra hjóna". 

Sjá greinina í Boat International.

Myndirnar segja meira en mörg orð.  Skipið er ekki nema 40 metra langt, svona aðeins styttra en skuttogari, en hefur sjálfsagt kostað á við nokkra slíka.  Það er ekki ónýtt að eiga fólk sem hefur efni á svona gripum, og það í sjatteringu.

Ég vona bara að þau hjón neyðist ekki til að selja þessi leikföng nú þegar þrengist um.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: J. Trausti Magnússon

Þessar myndir eru magnaðar. Þær voru ekki með fréttinni á Mbl.is. Ég er með hálfgerða velgju eftir að hafa skoðað þetta.

J. Trausti Magnússon, 16.10.2008 kl. 21:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband