Aconcagua

Á morgun legg ég af stað til Argentínu, ásamt 3 ferðafélögum mínum, þar sem við munum leggja til atlögu við fjallið Aconcagua, tæplega 7.000 metra.

Allar upplýsingar um ferðina, skipulag og dagsetningar má finna á sérstakri blogg síðu sem við höfum sett upp.  Við munum reyna að setja þarna inn jafnóðum upplýsingar um hvernig ferðinni miðar, en ekki alveg ljóst hvernig okkur muni ganga að koma frá okkur upplýsingunum.

En slóðin er: 

http://aconcagua.blog.is/blog/aconcagua/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Spennandi....ætla að fylgjast með ykkur, vona að 16. jan verði ykkur ánægjulegur   Já og góða ferð.

Þórey Dögg Jónsdóttir (IP-tala skráð) 3.1.2009 kl. 21:58

2 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég fylgist með. Farið varlega og góða ferð!

Lára Hanna Einarsdóttir, 4.1.2009 kl. 00:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband